Leita í fréttum mbl.is

Norðvesturkjördæmi

Ég horfði á beinar umræður í sjónvarpinu í gærkveldi milli frambjóðenda í Norðvesturkjördæmi.  Það verður nú að segjast að það er miklu skemmtilegra að hafa nýu framboðin með.  Bæði Borgarahreyfingin og Lýðræðishreyfingin koma með ný og skemmtileg sjónarhorn inn í umræðuna.  Annars einkenndist þessi hópur af nýju fólki í heildi sinni.

Hinn nýji forystumaður sjálfstæðismanna Ásbjörn Óttarsson hljómaði ekki vel.  Röddin og talandinn var ekki sjónvarpsvænn.  Þetta mun að sjálfsögðu smálagast.  Þetta sást vel í samanburði við Svein Braga frá Framsókn.  Hann er líka nýr, en rödd hans, framkoma og talandi var mjög þægileg.  Jón Pétur Líndal, minn gamli skólafélagi, stóð sig vel.  Rólegur og skipulagður eins og hans er vandi. 

Könnunin á fylgi flokkanna kom ekki á óvart.  Ég á þó frekar von á því að sjálfsæðisflokkurinn tapi öðrum manni og Frjálslyndir komi kjördæmakosnum manni að.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband