Leita í fréttum mbl.is

Af hverju horfa óánægðir Sjálfstæðismenn ekki til Framsóknar ?

Ég skil ekki hversvegna Framsóknarflokkurinn fær ekki meira fylgi ef fólk leitar frá Sjálfstæðisflokknum.  Þannig hefur það oftast verið.  Það virkar ekki rökrétt að hætta við að kjósa hægri flokk og fara að kjósa vinstri flokk.  Næsti viðkomustaður ætti að vera annar hægri flokkur eða miðjuflokkur eins og Framsókn.  Hversvegna horfa óánægðir Sjálfstæðismenn ekki til Framsóknarflokksins ??


mbl.is Samfylking áfram stærst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Hvílík spurning og þú opinberar vanþekkingu þína á sjálfstæðismönnum!

Sjálfstæðismenn - fyrrverandi og núverandi - hafa skoðanir og eru ekki hagsmunapotarar. Sjálfstæðismenn gera ekki út á það að koma sér fyrir í kerfinu þar sem þeir geta!

Framsóknarflokkurinn er ekki stjórnmálaflokkur, heldur stærsta atvinnumiðlun landsins! 

Guðbjörn Guðbjörnsson, 2.4.2009 kl. 20:33

2 identicon

Haha, góður Guðbjörn. Skemmtileg kaldhæðni/þversögn sem þú setur fram um sjálfstæðismenn. Nauðsynlegt að hafa húmorinn í lagi.

Árni Theodór Long (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 20:46

3 Smámynd: Páll Jónsson

Svo eru nú hægrisinnuð öfl innan Samfylkingarinnar líka, a.m.k. hvað við kemur efnahagsmálum, svo óbragðið þarf nú ekkert að vera svo svakalegt þó það sé örugglega nokkuð.

Páll Jónsson, 2.4.2009 kl. 20:47

4 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Já Guðbjörn trúlega er einhver vanþekking hjá mér á Sjálfstæðismönnum.  En spurningunni er ósvarað...hversvegna leita þeir til vinstri ?

kv.

Eyjólfur

Eyjólfur Sturlaugsson, 2.4.2009 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband