Sunnudagur, 29. mars 2009
Brrrrr
Ég hélt í einfeldni minni að það væri að vora aðeins. Nú er bara frost og skafrenningur með snjókomu á degi hverjum. Reiðhjólin sem bjartsýnir Selfyssingar tóku út fyrir nokkrum dögum eru að snjóa í kaf.
Og bylur fyrir norðan og vestan.
Huggulegast væri að fá sér kaffi að hætti Íra....
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.