Sunnudagur, 22. mars 2009
Kardemommubærinn
Mamma og amma buðu yngstu barnabörnunum sínum þremur ásamt foreldrum á Kardemommubæinn í Þjóðleikhúsinu. Ég hafði aldrei séð sýninguna áður, en hlustað 1000 sinnum á hana í gegnum æsku mína og æsku barna minna. Því kom sumt nokkuð á óvart þegar maður sá þetta svona beint á sviðinu; t.d það að umhverfi bæjarins var greinilega suðrænt, þ.e þarna var mikið sólskin og mikið af pálmatrjám.
Þegar maður horfði yfir salinn sá maður að fullorðna fólkið sat með sælubros á vör af áhuga og ánægju. Yngri kynslóðin var ekki jafn heilluð...þó held ég að allir hafi skemmt sér vel.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.6.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.