Mánudagur, 16. mars 2009
Íslandsmeistaramótið í Júdo
Íslandsmeistaramótið í júdo fór fram á laugardaginn var. Bræðurnir Keli og Stuli voru báðir skráðir til leiks og höfðu undirbúið sig vel. Á föstudegi fyrir mót varð Stulli hinsvegar veikur og svo drulluslappur á laugardegi að ekki varð úr keppni hjá honum. Keli keppti hinsvegar og stóð sig ágætlega, þótt ekki næði hann á pall í þetta skiptið.
Alls voru rúmlega 200 keppendur á mótinu og er ljóst að júdoiðkenndum fer nú fjölgandi um allt land. Keppendur frá Júdodeild Umf. Selfoss voru 24 og náðu tveir þeirra að hampa Íslandsmeistartitli.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.