Þriðjudagur, 10. mars 2009
Júdoannir
Nú erum við í Júdodeildinni að undirbúa aðalfund. Reikningarnir að verða klárir og verð ég að segja að reksturinn hefur bara gengið vel.
Nú um helgina er Íslandsmeistarmótið yngri en 20 ára og sendum við Selfyssingar vaskan hóp; líklega um 30 keppendur.
Þá erum við núna að taka í hús og selja nýjar einkennispeysur...svo það eru talsverðar júdoannir þessa daganna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.