Fimmtudagur, 5. mars 2009
Fleiri vinir
Þetta eru skemmtilegar fréttir. Skyndilega eru komnir fram fleiri vinir í raun en Norðmenn og Færeyingar. Eiginlega kemur þetta manni á óvart hvað Manitoba gengur langt, því í Kanada hefur hingað til verið ströng löggjöf og ósveigjanleg varðandi ativnnuleyfi.
En þetta eru góðar fréttir og síður en svo of mikið af góðum vinaþjóðum um þessar mundir.
Tímabundin atvinnuleyfi í Manitoba | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.