Leita í fréttum mbl.is

Haframjölið hefur hrunið

Eftir hrunið í byrjun október kláraðist mest allt haframjöl úr búðarhillum og var svo í hálfan mánuð.  Síðan hefur verið til nóg haframjöl.  Hinsvegar finnst mér það skrýtið að aðeins fást litlar pakkningar, nær ómögulegt er að fá stærri pakka.  Ég hélt að þetta væri í upphafi einhverskonar kreppu/gjaldeyrisvandamál hjá Bónus/Högum...en þetta virðist vera viðvarandi.  Enn fást bara litlir pakkar.

Stórar haframjölspakkningar hrundu greinilega líka í hruninu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já það voru ótrúlegustu hlutir sem seldust upp þegar þeir Hringormsfeðgar tilkynntu yfirvofandi vöruskort í landinu. Þegar allt pasta seldist upp á mettíma hélt maður nú að það væri fokið í flest.... En hafragrauturinn svíkur engann... tja nema litla son minn sem finnst þetta hinn andstyggilegasti matur

með bestu kveðju Halla bjalla

Halla Sigrún (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 206335

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband