Sunnudagur, 1. mars 2009
HSK
Var á HSK þingi í gær á Hvolsvelli. Langt síðan ég hef setið héraðsþing. Líklega ekki síðan ég var vestur í Dölum 1993. Þingið stóð yfir frá kl. 10.00 - 18.00.
Héraðssambandið Skarphéðinn er stórt og öflugt samband. Það vakti athygli mína hversu margir iðkendur eru í golfi og hestaíþróttum. Þeir eru t.d fleiri en þeir sem iðka fótbolta á svæðinu.
Júdo er nú iðkað á tveimur stöðum; á Selfossi og á Laugarvatni. Júdoæfingar hjá UMF Laugdæla er nýung og hófst síðastliðið haust.
Þetta var ágætur dagur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var það ekki gott þingið og vel sótt...Minn elskulegur mágur Hörður Óli var þarna...Kveðja
Halldór Jóhannsson, 1.3.2009 kl. 19:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.