Fimmtudagur, 26. febrúar 2009
1. mars - bjart framundan
Þegar 1. mars rennur upp er orðið bjart kl.8.00 á morgnanna þegar maður fer til vinnu. Semsagt frá þessum degi er bjart allan daginn og fram á kvöld. Febrúar er sá mánuður sem leiðir mann úr myrkrinu yfir í ljósið. Mars er alfallegasti vetrarmánuðurinn; þá getur allt verið á kafi í snjó á meðan hiti og birta hellist yfir mann.
Mér hefur einhvernveginn þótt sem skammdegið sé alltaf styttra og styttra eftir því sem ég eldist.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206222
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.