Mánudagur, 23. febrúar 2009
Góđ helgi
Viđ fórum ţrjú vestur í Dali um helgina; ég Gugga og tíkin Káta. Viđ áttum góđa og notalega helgi í litla bláa húsinu á Brunná. Káta var ţó ekki hin kátasta međ dvölina...held ađ henni hafi ţótt hálf asnalegt ađ hanga ţarna. Hún var óróleg og síkvartandi yfir ástandinu.
Viđ reyndum ađ heimsćkja nokkra; bćđi í Dölum og Reykhólasveitinni, en ţađ vildi ekki betur til en ađ ţađ var hvergi neinn heima. Á leiđinni heim komum viđ hjá Kidda og Ranní í Borgarnesi. Kiddi var ekki heima en Ranní tók á móti okkur međ glćnýjum rjómabollum og kaffi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.