Föstudagur, 20. febrúar 2009
Dalir
Við Gugga ætlum að skreppa aðeins vestur í Dali yfir helgina. Orðið langt síðan maður fór síðast og enn lengra síðan Gugga fór. Krakkaherinn er orðinn svo sjálfbær að þetta er orðið lítð mál að fara eitthvað án þeirra.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.