Þriðjudagur, 17. febrúar 2009
Keli farinn að keppa aftur
Nú um síðustu helgi ákvað Keli að keppa aftur í júdo eftir nærri tveggja ára hlé. Hann keppti á fjölmennu KYA móti hjá ÍR. Kela gekk reyndar vel og var aðeins hársbreidd frá því að fara með sigur af hólmi í sínum flokki.
Hér er hann með silfurverðlaunin sín.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.