Leita í fréttum mbl.is

Hvað skuldum við ?

Það er rosalega skrýtið að hlusta á mjög misvísandi tölur um hvað íslenska þjóðarbúið komi til með að skulda í árslok 2009.  Það eru að birtast tölur frá 430.000 milljörðum upp í 2.000.000 milljarða.  Það verður að teljast ansi mikill munur.

Þetta er eiginlega glöggt dæmi um hvernig umræðan sveigist í pólitískri umræðu. Og einnig gott dæmi um hvernig slík umræða skapar óvissu hjá fólki.  Því hér er nefnilega ekkert gaman mál á ferðinni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Það er búið að redda efnahagsástandinu - sem var í raun aldrei svo slæmt. 
Þú sást greinilega fyrrverandi efnahagsráðgjafa Geris Haarde í Kastljósi. Samkvæmt honum er IMF lánið bara "yfirdráttarheimild" sem á hvort sem er ekkert að nota og í raun eru skuldir þjóðarinnar bara 33% af landsframleiðslu en ekki 1200% eins og flestir aðrir hagfræðingar tala um (sumir janfvel 2000%).
Jú, þetta var einmitt sami gaurinn og sagði fullum hálsi í byrjun október að bankarnir væri ekki neinni hættu á að hrynja.
Þetta var auðvitað enginn annar er Tryggvi Þór Herbertsson einn af öfgafyllstu nýfrjálshyggjubrjálæðingum þjóðarinnar en það kom auðvitað ekki fram í þessu óskiljanlega viðtali hjá Sigmari.

Þór Jóhannesson, 16.2.2009 kl. 21:18

2 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Já þetta eru mjög misvísandi tölur og báðum tilfellum settar fram af mönnum sem maður taldi að mætti taka mark á .Mér fannst reyndar hærri talan alltaf ótrúlega há þótt við fengjum lánsheimild upp á þá tölu.

Ragnar Gunnlaugsson, 16.2.2009 kl. 21:20

3 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

Sjá færslu á bloggi mínu frá 3. febrúar um þetta efni, með ítarlegum umræðum í athugasemdum, og vísunum í fjármálaráðuneyti, greiningardeild Glitnis, og umfjöllun Fréttablaðsins.

Vilhjálmur Þorsteinsson, 16.2.2009 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband