Mánudagur, 16. febrúar 2009
Hvað skuldum við ?
Það er rosalega skrýtið að hlusta á mjög misvísandi tölur um hvað íslenska þjóðarbúið komi til með að skulda í árslok 2009. Það eru að birtast tölur frá 430.000 milljörðum upp í 2.000.000 milljarða. Það verður að teljast ansi mikill munur.
Þetta er eiginlega glöggt dæmi um hvernig umræðan sveigist í pólitískri umræðu. Og einnig gott dæmi um hvernig slík umræða skapar óvissu hjá fólki. Því hér er nefnilega ekkert gaman mál á ferðinni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þór Jóhannesson, 16.2.2009 kl. 21:18
Já þetta eru mjög misvísandi tölur og báðum tilfellum settar fram af mönnum sem maður taldi að mætti taka mark á .Mér fannst reyndar hærri talan alltaf ótrúlega há þótt við fengjum lánsheimild upp á þá tölu.
Ragnar Gunnlaugsson, 16.2.2009 kl. 21:20
Sjá færslu á bloggi mínu frá 3. febrúar um þetta efni, með ítarlegum umræðum í athugasemdum, og vísunum í fjármálaráðuneyti, greiningardeild Glitnis, og umfjöllun Fréttablaðsins.
Vilhjálmur Þorsteinsson, 16.2.2009 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.