Sunnudagur, 18. janúar 2009
Friðsæll sunnudagur og heitt kaffi.
Í dag hefur verið bjart og rólegt veður með snjóföl yfir öllu. Við Gugga erum búin að viðra hundinn í dag og njóta áhrifanna.
En það er sumstaðar hálka og ég held að ég verði að punga út fyrir minnsa kosti tveimur nýjum vetradekkjum - þessi eru að verða ágætlega nýtt held ég.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er búin að hafa undir mínum bil sömu dekkin og hann kom á 2005, voru náttlega ný heilsárs dekk þá, ég finn alveg mun á að hann grípur ekki eins og ég skaut bara í hálkuinni núna. Enda fer ég mjög varlega.
Aprílrós, 18.1.2009 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.