Miðvikudagur, 14. janúar 2009
Kristján Möller svíkur landsbyggðina
Kristján Möller samgönguráðherra hefur nú leyft lokun á pósthúsinu í Króksfjarðarnesi. Óskapleg er þetta slappur ráðherra. Því verður lokað um næstu mánaðarmót. Þá verða 74 kílómetrar fyrir íbúa á Reykhólum á næsta pósthús.
Hér er slóð á fréttina eins og hún birtist á vef Reykhóla http://www.reykholar.is/frettir/
Barátta heimamanna virðist ekki ætla að breyta miklu...þeir eiga bara eftir lögsókn. Eg vona svo að það beri árangur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:37 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki verið að reyna að afmá þennan stað á landinu bara ? Allt lokar smátt og smátt og ekkert verður eftir að lokum. En þá á samt að vera hægt ennþá að setja bréf í póstkassann heima og póstberinn á að taka það og koma því áfram ,)
Aprílrós, 18.1.2009 kl. 15:19
En þetta er orðið einum og langt gengið, öll þjónusta tekin burt.
Aprílrós, 18.1.2009 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.