Mánudagur, 8. desember 2008
Dæmist á ríkisstjórnina ?
Á meðan svona óvinsæl ríkisstjórn situr með þorra landsmanna á móti sér og neitar lýðræðislegum kosningum þá verða stöðugt til fleiri öfgamenn í landinu. Hlaut að gerast og á hugsanlega eftir að versna... það verður að taka fóður öfgahópanna burtu...annars bara vaxa þeir og dafna.
Og sannið til...það verða margir til að hugsa með þessu fólki, sem hingað til hefur verið einangrað í aðgerðum sínum.
Ólæti á þingpöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Akkúrat!
Og þessi ríkis(ó)stjórn gefur ekki einu sinni til kynna að hugsanlega sé möguleiki á að ræða það að við fáum að kjósa. A.m.k. ekki fyrr en eftir ár þegar hvíttþvottarbókin á hana sjálfa hefur verið gefin út! - Svo ætla þeir að hafa HÆSTARÉTTARDÓMARA sem formann nefndarinnar sem á að rannsaka hrunið - m.ö.o. pólitískan embætissmann (kannksi Jón Steinar - hann er í vinaklíkunni). Hvernig væri að þetta lið færi að búa til smá traust í stað þess að halda áfram að rugla og bulla með svona sýndarveruleika aðgerðum?
Þór Jóhannesson, 8.12.2008 kl. 16:01
Eru það virkilega öfgar að reyna að reka út fólk sem mikill meirihluti vill burt en neitar að fara?
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.