Ţriđjudagur, 11. nóvember 2008
Ný stjórnskipan ?
Svaf ég á verđinum ? Sami forsetinn í áratug, sömu flokkarnir viđ stjórn um áratug. Davíđ viđ stjórnvöldin í einn og hálfan áratug. Nei ţađ skipti víst engu máli ţótt ég hafi aldrei kosiđ ţann mann né hans flokk. Ég fékk engu ráđiđ.
Nú vona allir ađ nýjar kosningar breyti einhverju. Og ţađ er reyndar alveg nauđsynlegt ađ hafa von. En skyldi nýir ráđamenn breyta stjórnsýslunni ? Skyldi niđurstađa rannsóknar á klúđrinu leiđa í sér miklar breytingar ? Alţjóđlegur dómur um kvótakerfiđ hefur engu breytt. Ráđleggingar hagfrćđinga árum saman hafa engu breytt. Fákeppni í matvöru, flugi, lyfjasölu, byggingarvöru, olíusölu, tryggingasölu...án mikillar samkeppni er látin líđast án átölu.
Skyldi ţá ný stjórnskipan taka á ţessu öllu og gera ţetta eins og hjá siđuđum ţjóđum ....trúlegt ??....nei. Held barasta ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei ég held ekki heldur ţví miđur Lói minn ;) Reyni samt ađ brosa í gegnum ástandiđ ;)
Knús til ţín .
Aprílrós, 11.11.2008 kl. 21:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.