Leita í fréttum mbl.is

Bloggleti

Ekki hef ég verið duglegur að blogga undanfarið.  Ekki vantar efni ef marka má lætin í þjóðfélaginu.  En ég hef eiginlega ákveðið að vera ekki mikið að velta mér uppúr kreppufréttum.

Á laugardaginn var gerðist sá merkisatburður að rafmagnsorgelið hennar Guggu var gefið og flutt af heimilinu.  Þessi ágæti og vandaði gripur, sem var fermingargjöfin hennar Guggu hefur fylgt okkur  alla okkar búskapartíð í 24 ár.  Á öllum okkar heimilum hefur orgelið staðið einhversstaðar.  Verið á Hvolsvelli, Reykhólum, Reykjavík, Laugum, Siglufirði og á Selfossi.  Það á bara eftir að komast á Austfirði.

Í stað orgelsins er komið rafmagns-hljómborð (ábyggilega 4 sinnum minna og léttara).  Rikki stundar nú sínar píanóæfingar á það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju með hljómborðið. ;)

Aprílrós, 20.10.2008 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband