Föstudagur, 17. október 2008
Fjármagnskostnađur - samkeppni
Atlantsolía lćkkar eldsneytisverđ verulega og ef önnur olíufélög gera ţađ ekki líka á sama hátt er hugsanlega loksins komin einhver samkeppni.
Olíufélögin hafa sagt aukinn fjármagnskostnađ vera helsta áhrifaţátt ţess ađ ţau hafa aukiđ sína eigin álagningu síđstu misserin. Mér hefur hinsvegar alltaf fundist afar dularfullt ađ ţau ćttu viđ nokkurn veginn sama fjármagnskostnađarvanda ađ eiga; allavega hafa ţau veriđ samstiga í ţví ađ taka meira til sín af álagningunni. Líka Atlantsolía.
En kannski stendur Atlantsolía betur en hin olíufélögin. Sjáum til.....kćmi ţó ekki á óvart ađ á morgun vćru öll ennţá međ svipađ verđ.
![]() |
Atlantsolía lćkkar eldsneytisverđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.