Leita í fréttum mbl.is

Kornrækt

Þegar Íslendingar í dag tala um korrækt  þá eru þeir að tala um ræktun á byggi því ekki þrífst með góðum hætti nein önnur korntegund á Íslandi.  Korn er nú ræktað í öllum landshlutum, þó mest sunnanlands.  Bændur sem rækta korn eru nú um 600 talsins.  Flestir rækta það til þess að nota sem kjarnfóður handa búsmala sínum en kornrækt til manneldis fer stöðugt vaxandi.

Þessi farsæla kornrækt sem við erum nú orðin vitni að hér á fróni ætti aldeilis að koma að góðum notum í "bankakreppunni" og sýna hversu mikilvægt er að hafa innlendan landbúnað, þegar ekki er auðvelt að nota "íslenska krónu" í millilandaviðskiptum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

innlitskvitt

Aprílrós, 12.10.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband