Þriðjudagur, 30. september 2008
Miklu betra veður
Í dag hefur verið miklu betra veður en undanfarna daga. Hér sunnan heiða skín sólin lítilega og það er ekki rigning. Fuglarnir eru á fullu í garðinum að borða síðustu berin af trjánum.
Á morgun kemur miðvikudagur og ef ég lít í kringum mig sýnist mér allt vera á svipuðum slóðum og það hefur verið undanfarið.
Gengið hefur víst lækkað...(ef það er nú ekki frétt ) en tilveran er samt söm við sig.
Gengi krónunnar lækkar um 4,11% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.