Föstudagur, 12. september 2008
Við bara verðum
Mér er farið að líða eins og við bara verðum að vera með krónuna. Fleiri og fleiri aðilar og málsmetandi menn og nú ríflega helmingur landsmanna vill að við hendum krónunni. En við höfum hingað til ekki haft nein áform um að skoða aðra kosti og breyta til heldur skulum við bara horfa á Evruna rétt við bæjardyrnar.
Þetta er svona eins og að hafa Hellisheiðina lokaða og neyða þá sem fara frá RVK til að aka Krísuvíkurleiðina austur fyrir fjall.
Við höfum taugar til krónunar og það er fallegt í Krísuvík... en samt ekki nógu mikið.
![]() |
Vilja ekki krónuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 206386
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.