Föstudagur, 5. september 2008
Nýja þjóðhagsstofnum ?
"Efnahagsvandinn nú er að miklu leyti heimatilbúinn, þótt upphafið megi rekja til erfiðleika á erlendum fjármálamörkuðum. Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks 1995-2007 ber þunga ábyrgð. Hún gróf undan góðri hagstjórn og lét ítrekaðar viðvaranir um óheyrilega skuldasöfnun og aðsteðjandi gengisfall sem vind um eyru þjóta. Hún gróf undan góðri hagstjórn með því að tvístra og loka Þjóðhagsstofnun og veikja jafnframt Seðlabankann með því að setja öðru sinni óhæfan mann úr eigin röðum yfir bankann. "
Svona hljóðar upphafið á stuttri grein Þorvaldar Gylfasonar sem hann nýverið reit í Fréttablaðið og má lesa alla á þessari slóð: http://www3.hi.is/~gylfason/Lokun.htm
Ég er alveg hjartanlega sammála manninum !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.