Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Herðubreið
Á morgun legg ég að stað vestur í Dali þar sem ég verð samferða pabba í Herðubreiðalindir. Við ætlum að ganga á Herðubreið á laugardaginn. Spáin er því miður nokkuð tvísýn en vonandi verður ekki af þessari rigningu sem þeir eru að spá á svæðinu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært. Góða ferð.
Hulda Brynjólfsdóttir, 20.8.2008 kl. 19:32
Góða ferð.
Aprílrós, 21.8.2008 kl. 22:54
Vonandi verðið þið ekki rennvotir, en þó svo fari vona ég að þið njótið ferðarinnar
Guðrún Jóhannesdóttir, 22.8.2008 kl. 18:39
Góða ferð, vona að veðrið leiki við ykkur.
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.8.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.