Leita í fréttum mbl.is

Blálandsdrottningin

Ég er þessa stundina að lesa bókina "Blálandsdrottninguna" eftir Hildi Hákonardóttur.  Bókin fjallar um sögu kartöflunnar á Íslandi og reyndar víðar.   Fyrir mikinn áhugamann um kartöflur er þetta með skemmtlegri bókum sem ég hef lesið.   Bæði er bókin full af sögulegum fróðleik og svo líka hitt að Hildur fléttar saman við þessa sögu marga skemmtilega þætti mannlífsins, sem koma kartöflunni svona óbeint við.

Hvet alla sem hafa áhuga á garðrækt yfir höfuð að skoða bókina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband