Mánudagur, 27. nóvember 2006
Annað sætið
Keli hélt á sitt fyrsta júdómót í gær (sunnudag) í Reykjavík. Hann hefur nú ekki æft lengi og er með hvíta beltið, sem er víst neðst í erfiðleikastiganum. Keli glímdi ekki margar glímur á mótinu, en hafnaði engu að síður í öðru sæti í sínum þyngdarflokki. Hér til hliðar má sjá hann í glímutökunum.
Annars er furðu skemmtilegt að horfa á glímu. Hlutirnir gerast hratt og óvænt og hin besta skemmtun. Íslensk glíma er mun daufari og tilþrifaminni öllj í samanburði við júdóið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 206334
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.