Föstudagur, 8. ágúst 2008
N1 þarf að bæta sig !
Í mínum huga er alveg ljóst að N1 þarf að bæta ímynd sína. Þeir taka einir ekki þátt í www.gsmbensin.is þar sem neytendur geta skoðað hvar hagstæðast er að kaupa eldsneyti. N1 er eina olíufélagið sem ekki birtir verðin sín á heimsíðu sinni. Með þessu framferði gera þeir neytendum erfitt fyrir með verðsamanburð. Ég hvet neytendur til að gera þeim erfitt fyrir á móti og sniðganga þá.
Þeir þurfa að bæta sig til að vinna traust neytenda.
Misjafnt bensínverð á stöðvum N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innlitskvitt Lói minn
Guðrún Jóhannesdóttir, 9.8.2008 kl. 18:24
Aldrei hef ég heyrt um gsmbensin.is, er þá hægt að kanna verðin í gsm símanum ? En samt sem góð ábending með N1.
Guðrún Ing
Aprílrós, 11.8.2008 kl. 04:10
Því miður er almenningur ekki nógu duglegur að standa saman og sniðganga fyrirtæki þegar svo ber undir. Mér finnst ótrúlegt að fylgjast með hvað menn eru fljótir að hækka eldsneytið, en ótrúlega lengi að lækka, þrátt fyrir lækkandi heimsmarkaðsverð!
Guðbjörg Oddsd
Guðbjörg Oddsd (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.