Leita í fréttum mbl.is

Tímamót

Þann 1. ágúst hófst hjá mér nýtt tímbil.  Þá byrjaði eins árs launað námsleyfi.  Því er ég ekki kominn til starfa í Vallaskóla eins og venjulega í byrjun ágúst, heldur bíð ég þess að hefja nám í Háskóla Íslands.  Það ætti að vera 1. september sem ég sest svo á skólabekk.  Marmiðið er að ljúka MPA í opinberri sjórnsýslu í vetur.

Þetta er allt svolítið einkennilegt að upplifa en ég er mjög þakklátur Verkefna- og námssjóði Kennarasambands Íslands að gefa mér þetta tækifæri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Til hamingju með það Lói.

Kveðja Guðrún INg

Aprílrós, 6.8.2008 kl. 20:54

2 Smámynd: Hilmar Björgvinsson

Til hamingju með námsleyfið. Frábært tækifæri.

Hilmar Björgvinsson, 7.8.2008 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband