Föstudagur, 24. nóvember 2006
Allt er þá þrennt er
Þá er komið að elsta drengnum. Keli og Alexsander tróðu upp á árshátíð 10. bekkjar á Hótel Selfossi í gær með nokkur lög. Þetta var frumraun þeirra saman á sviði og tókst þeim vel upp.
Eitt laganna fylgir hér með í myndbandi (sjá til hliðar fyrir neðan könnunina )
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.