Leita í fréttum mbl.is

Ađ vera skólastjóri

Já ég er skólastjóri.  Stundum hitti ég kennara sem langar alveg óskaplega mikiđ til ţessađ verđa skólastjórar og vinna leynt og ljóst ađ ná ţessu markmiđi sínu.  En skólastjórar eru frekar fáir, miđađ viđ fjölda kennara svo margir ná aldrei ţessu takmarki sínu.

Ég hitti líka fólk ţótt fátítt sé, sem skilur ekkert í ţví ađ ég vilji vinna ţessa vinnu.  Nefna öll ţessi agamál, starfsmannamál og jafnvel einhver foreldravandamál. 

Ţegar vel gengur er gaman ađ vera skólastjóri og ţá ekki síst í stórum skóla.    En stundum er ţetta starf einhvernveginn svo ótrúlega erfitt ađ mađur kemst ekki hjá ţví ađ spyrja sig hvort ţađ sé ţess virđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Hvađa hvađa?--- Upp međ húmorinn, helgin er framundan.

Helga R. Einarsdóttir, 24.11.2006 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband