Sunnudagur, 20. júlí 2008
Fallandi stjarna
Eftir að Guðjón Þórðarson þjálfari var látinn fara frá Stoke hefur hefur mér fundist sól hans hafa dofnað jafnt og þétt. Ómögulegt er að átta sig á því hversu mikils trausts Guðjón nýtur hjá stjórnarmönnum ÍA en meðan gengið á knattspyrnuvellinum er BARA niður á við getur ekki verið mikið traust eftir. Úrslit kvöldsins 6:1 er niðurlæging og fullt af gulum spjöldum í þokkabót.
Skagamenn þurfa sárlega að fara að sýna hvað í þeim býr. Fyrst þurfa þeir nýjan þjálfara og ég spái því að það verði í þessari viku.
![]() |
Blikar kafsigldu Skagamenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.