Föstudagur, 4. júlí 2008
Veðrið í júní
Við búum svo vel á Selfossi að hafa sjálfvirka veðurathugunarstöð, sem varpar stöðugt upplýsingum á veraldarvefinn. Sjá hér. Það er Verkfræðistofa Suðurlands sem heldur úti þessum athugunum og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Veðurstöðin er á Reynivöllunum, eða rétt um 400 metra frá mínu heimili.
Verkfræðistofan hefur safnað saman upplýsingum milli ára, sem afar gaman er að glugga í. Sjá hér. Ef skoðaðar eru hitatölur frá júní sést að mánuðurinn var með hlýrra móti með meðalhita upp á 11,5 gráður.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....eða eins og segir í vísu Jónasar:
Veðrið er hvorki vont né gott,
varla kalt og ekki heitt,
Það er hvorki þurrt né vott,
Það er svo sem ekki neitt.
Sendi bestur austur í Flóa úr blíðunni í höfuðborginni.
MMM
Magnús Már Magnússon (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 13:59
Átti að sjálfsögðu að vera "Sendi bestu kveðjur austur...".
Magnús Már (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.