Mánudagur, 9. júní 2008
Blaut gönguferð
Skrapp í gönguferð með pabba og Hornstrendingaförum á Reykjarnesið á laugardaginn. Genginn var skemmtilegur hringur frá Þorbirni til Eldvarpa og þaðan brauðstíginn með viðkomu hjá Tyrkjabyrgjunum. Endað niðri í Staðarhverfi (þar sem gólfvöllurinn er) Allst tók gangan um 5 tíma.
Eftir gönguna var farið í sund, gufu og heita potta. Þaðan svo í mat í Saltfiskhúsinu. Ljómandi alveg.
Veðrið var samt í aðalhlutverki. Helli, helli rigning og rok....því tók ég því miður enga mynd.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.