Föstudagur, 6. júní 2008
Fráhvarfseinkenni
Líkamsrækt mín hefur fyrst og fremst byggst upp á tveimur þáttum; sundi og gönguferðum á Inglólfsfjall. Ég hef gjarnan farið 3 í viku í sund og 1 sinni - 2 sinnum í viku á fjallið.
Nú er sundlaugin búin að vera lokuð í meira en viku og ekki ráðlagt að ganga á fjallið næstu misseri vegna hættu á grjóthruni.
Jú...ég hef sko fráhvarfseinkenni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.