Leita í fréttum mbl.is

Rauði krossinn

Í öllum þeim hamagangi sem verið hefur í kjölfar stóra skjálftans er Rauði krossinn áberandi.  Það var alveg einstök tilfinning að vera í fjöldahjálparstöðinni frá opnun hennar og fylgjast með sjálfboðaliðunum týnast inn allt kvöldið. 

Í fyrstu var einungis um heimafólk að ræða.  Fólk sem hafði yfirgefið heimili sín og ástvini við erfiðar aðstæður til að hjálpa öðrum.  Siðar bættust við aðilar frá Reykjavík og þá léttist álagið mikið.

Það er aðdáunarvert að sjá þetta fólk að störfum og mikið er starf Rauða krossins mikilvægt og dýrmætt á tímum sem þessum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband