Laugardagur, 11. nóvember 2006
Hvert ætti að fara ?
Jæja nú líður óðum að því að fjölskyldan þarf að fara að ákveða sig hvert hún ætlar næsta sumar. Yfirborð ferðasjóðsins hækkar jafnt og þétt og í augsýn að fara með alla fjölskyldumeðlimina eitthvað erlendis.
Síðustu tvö skiptin var farið á Spán, svo nú er kannski kominn tími til að skoða eitthvað annað. Gardavatnið á Ítalíu var nú lengst efst á óskaslistanum en nú er Tyrkland og Krít að koma inn í myndina. Svo má ekki gleyma því að alltaf þegar við höfum ákveðið að fara til einhvers ákveðins lands...höfum við alltaf endað í einhverju öðru landi.
Þannig að það er trúlega ekkert að marka þessi áform og óskir okkar hingað til.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 206223
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.