Sunnudagur, 18. maí 2008
Orðinn 44
Þá er maður orðinn 44 ára. Góður afmælisdagur í dag. Þakka öllum sem komu við á Víðivöllunum fyrir innlit, kökur og gjafir. Hlakka sérstaklega til að prófa þessa fjallagrasaspápu sem ég fékk.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju með 44 árin, megi þau verða enn fleiri
Guðrún Vala Elísdóttir, 20.5.2008 kl. 01:11
Til hamingju frændi. Þú berð þennan "háa" aldur vel ....
Þú skalt ekki hafa áhyggjur af því þó þú sért að verða miðaldra,- það eldist af þér. éhéhéhéhé
Hulda Brynjólfsdóttir, 20.5.2008 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.