Föstudagur, 16. maí 2008
Rosalega er umræðan að snúast
Fyrir áratug eða svo hefði ekki nokkur fjölmiðill birt frétt sem þessa. Enginn eftirspurn eða áhugi var á upplýsingum eða rannsóknum sem þessum.
Nú er öldin önnur. Svona upplýsingar og svona fréttir eru lesnar og settar í samhengi við líðandi stund. Rosalega hefur umræðan verið að snúast síðustu misseri. Sem betur fer :)
Offita stuðlar að loftslagsbreytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.