Leita í fréttum mbl.is

Það eru ennþá ber !

Krækiberjalyng

Ekki hefði ég trúað því að Krækiberin væru enn æt.  Fór með Kátu upp í Ingólfsfjall í gönguferð nú í dag.  Þegar ég var búinn að ganga framhjá nokkrum þéttsetnum krækilyngum af svörtum og gljáandi berjum, gat ég ekki stillt mig lengur og ákvað að smakka á berjunum.  Og viti menn stór hluti af þeim berjum, sem enn eru á lyngum, eru ófrosin.  Stærri berin eru reyndar frekar vatnskennd, en þau minni eru bara ferlega góð.

Ef ég fer aftur á morgun þá er það í fyrsta skipti á ævinni sem ég fer í berjamó í Nóvember.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband