Laugardagur, 28. október 2006
Þriggja sjónarhorna sjónvarp
Nú hefur Sharp þróað sjónvarpstæki með nýrri skjágerð, þar sem hægt er að horfa á þrjár sjónvarpsútsendingar í einu. Það er einfaldlega háð því frá hvaða sjónarhorni horft er á skjáinn hvað sérst; hvort maður horfir beint framan á hann eða frá hliðunum. Til dæmis getur sá sem horfir beint á skjáinn horft á aðra sjónvarpsstöð en sá sem situr til hliðar við hann. Þetta er t.d talið hentugt í bifreið, en þar þarf bílstjórinn aðrar upplýsingar af skjánum en farþeginn.
Alveg hreint heillandi fyrirbrigði....en hvernig fer með hljóðið með myndefninu ??
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.