Fimmtudagur, 26. október 2006
Opið prófkjör Samfylkingarinnar
Jæja nú líður að opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Held að það sé best að ég drífi mig og noti þetta tækifæri til að hafa áhrif. Ég hef nú aðeins verið að skoða þá kandidata sem áhuga hafa á að vera í framvarðarsveit flokksins á Suðurlandi. Ég held að ég munu raða efstu mönnum eitthvað á þessa leið:
1. Björgvin
2. Ragnheiður
3. Unnar
4. Gylfi
5. Horfirðingurinn
Meira hef ég ekki ákveðið. Veit ekkert um þennan Hornfirðing en ég átti um tíma nokkra góða vini þaðan svo ég geri ráð fyrir að þessi maður sé þræl fínn.
Það verður sjónarsviptir af Margréti Frímanns, en Ragnheiður er eina konan í framboðinu sem getur fyllt hennar sæti að hluta. Heimasíða Ragneiðar.
Lúðvík vil ég ekki sjá meira á þingi, en hef fulla trú á að Björgvin sé innrættur með gott hjartalag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.