Þriðjudagur, 18. mars 2008
Stulli er Íslandsmeistari
Um helgina var haldið Íslandsmeistarmót í Júdo. Dágóður hópur fór frá Júdodeild Umf. Selfoss og stóð hann sig mjög vel.
Stulli keppti á föstudagskvöldi og stóð uppi sem Íslandsmeistari í sínum þyngdar- og aldursflokki.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.