Laugardagur, 15. mars 2008
Rikki á tónleikum
Síðastliðinn sunnudag hélt Barnakór Selfosskirkju tónleika í kirkjunni. Rikki hefur sungið með kórnum um nokkurt skeið og haft mjög gaman af. Á þessum tónleikum söng Rikki tvísöng með vini sínum Sverri lagið : Hraustir menn.
Hér til hliðar undir nýjustu myndböndin má sjá og hlusta á söng þeirra og kórsins. Einnig hægt að smella hér.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.