Föstudagur, 7. mars 2008
Tja...ef Clinton væri nú svört ?
Ef Hillary Clinton væri nú svört kona og Obama hvítur karl hver skyldi staðan vera ? Ég held að hvítur karl vinni alltaf svarta konu í USA. En spurningin núna er hvort hvít kona getur unnið svartan karlmann. Bæði eru fulltrúar hópa sem eiga í réttindabaráttu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð pæling! Skák og mát!!!
Tóti (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.