Miðvikudagur, 5. mars 2008
Tilbreyting
Næsta vetur sest ég á skólabekk. Ég hef fengið úthlutað launuðu námsleyfi hjá Kennarasambandi Íslands. Þannig get ég áhyggjulaus klárað MA gráðuna mína.
Ég ætla að fara í MPA námið í HÍ í Opinberri sjórnsýslu. Ég fæ nægilega mikið metið úr MA námi mínu úr Kennaraháskólanum til þess að klára námið á einum vetri.
Verð að segja að ég hlakka til, enda verður tilbreytingin kærkomin. Búinn að vera skólastjóri í bráðum 12 ár....og ætlaði bara að prófa að vera í 1 ár.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með það félagi!
Gangi vel......
Magnús Þór Jónsson, 5.3.2008 kl. 22:36
Til hamingju með þetta og gangi þér vel
Sædís Ósk Harðardóttir, 17.3.2008 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.