Leita í fréttum mbl.is

Hljómar vel...eða hvað ?

Hljómar þetta ekki vel ; "Einstæð móðir fékk lottóvininginn" ?  Mörgum kann að finnast það. Sennilega vegna þess að í þessu felst vísun í að einstæðar mæður hafi það almennt erfiðara en aðrir.  Að það sé "verra" að vera einstæð móðir en móðir í hjónabandi.  Sennilega yrði yfirskriftin hjá mbl.is seint "móðir í hjónabandi fékk lottóvinninginn."

Á mínum vinnustað hafa í gegnum tíðina oft unnið einstæðar mæður.  Sumar hafa þvertekið fyrir það að vera kallaðar "einstæðar" og vilja frekar vera kallaðar "sjálfstæðar".   Þeim finnst þessi "einstæði stimpill" slæmur. 

Kannski er ofangreind fyrirsögn því ekki svo góð...nema ef henni er ætlað að styrkja almennt þá skoðun að mæður án maka hafi það verra en aðir... þá gegnir hún ágætlega hlutverki sínu.


mbl.is Einstæð móðir fékk lottóvinninginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband