Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Sér ekki högg á vatni
Nú er búið að rigna linnulítið í 3 - 4 daga hér á Selfossi. Ætla mætti að allur snjór væri farinn, en svo er ekki. T.d í garðinum hjá mér erum við enn að vaða snjó. Nú upp að hnjám, eftir að maður fór að stíga niður úr honum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.