Leita í fréttum mbl.is

Stórir skólar - litlir skólar

Tćkni & vísindi | Morgunblađiđ | 13.9.2006 | 05:30

Stóru skólarnir betri en ţeir litlu

Oft hefur veriđ um ţađ deilt hvort betra sé fyrir börn og unglinga ađ ganga í lítinn skóla eđa stóran en danski prófessorinn Niels Egelund er ekki í vafa. Stóru skólarnir eru betri, sérstaklega ţegar kemur ađ stćrđfrćđi og raunar einnig varđandi lestur.Egelund, sem starfar viđ Danmarks Pćdagogiske Universitet, hefur kynnt sér vel niđurstöđur PISA-rannsóknarinnar frá 2003 um menntun og frammistöđu nemenda og segir, ađ ţćr sýni augljósa fylgni međ stórum skólum og góđri frammistöđu. Kom ţetta fram á fréttavef Berlingske Tidende í gćr.Egelund getur sér til, ađ ein af ástćđunum fyrir ţessu sé sú, ađ í stórum skólum eigi kennarar sér alltaf einhverja kollega í faginu. Ţeir styđji síđan hver annan međ ýmsum hćtti og beinu samstarfi. Hann leggur ţá áherslu á, ađ í öllu námi skipti félagslegar ađstćđur oft mestu.Ekki er ólíklegt, ađ niđurstöđum Egelunds verđi tekiđ fagnandi hjá mörgum stórum sveitarfélögum í Danmörku en hjá ţeim eru uppi tillögur um ađ spara međ ţví ađ leggja niđur allt ađ 300 smáskóla á nćstu árum. Egelund segist ţó ekki kćra sig um, ađ álit hans verđi notađ sem röksemd í sparnađarhugleiđingum sveitarfélaganna.© mbl.is/Árvakur hf, 2006

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband