Leita í fréttum mbl.is

Þurt í júlí en blautt í október

Á Selfossi er sjálfvirk veðurathugunarstöð sem setur allar upplýsingar jafnóðum á netið.  Mjög skemmtileg þjónusta fyrir þá sem hafa gaman af því að fyljast með veðri.  Það er Verkfræðistofa Suðurlands sem heldur þessum vef úti á slóðinni http://www.verksud.is/vedur/reynivellir-nu.cfm  

Ef gluggað er í samanburðartölur sést hversu þurt og hlýtt var í júlí og blautt í október. Þetta vita náttúrulega allir, en kannski áttar fólk sig ekki hversu afbrigðilegir þessir mánuðir eru fyrr en þeir sjá samanburð við fyrri ár.  Sjá http://www.verksud.is/vedur/saga/samanburdur.htm

Ef aðeins er gripið niður í þetta sést að úrkoma var 70 % minni í júlí en meðaltal undanfarinna þriggja ára.  Ef október er skoðaður sést að úrkoma í liðnum mánuði var um 300 % meiri en meðaltal undanfarinna ára... í raun var úrkoma í okt 2007 jafnmikil og samanlögð úrkoma í okt. áranna 2004, 2005 og 2006.   Ætti allavega að vera gott fyrir orkubúskap þjóðarinnar þó það sé ekki annað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband